Silfurskotta eða hambjalla – meindýraeyðir?

Silfurskotta eða hambjalla – meindýraeyðir?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Bæði skordýrin lifa innan dyra á íslandi.

Siflurskottan þarf raka og heldur sig frekar
t.d. á baðherbrgjum eða í eldhúsinu.

Ef hún sést í eldhúsi þá er mjög líklegt að hún sé komin um allt hús.

Sama á við um hambjölluna hún getur verið í öllum herbergjum inni í skápum eða niður við gólf.

 

 

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Hambjallan þarf ekki raka eins og silfurskottan.

Hins vegar þurfa öll dýr vatn til að geta lifað af.

Það sem skordýrin eiga sameiginlegt
er að hægt er að eitra fyrir þeim.

Hafið samband við meindýraeyðir og fáið tíma.

 

Varnarðarmerki: Hættulegt umhverfinu

Varnarðarmerki: Hættulegt umhverfinu

Meindýraeyðir notar viðurkennd efni

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Leave a Reply